Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
steinull
ENSKA
rockwool
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Gefa skal upplýsingar um lífvænleika/stofnhreyfifræði örverunnar á ræktuðu og óræktuðu landi sem gefur góða mynd af dæmigerðum jarðvegi á mismunandi svæðum Bandalagsins þar sem örveran er notuð eða líklegt er að hún verði notuð. Fylgja skal ákvæðum um val á jarðvegi og söfnun og meðferð jarðvegssýna, eins og um getur í innganginum í lið 7.1 í A-hluta. Ef ætlunin er að nota prófunarlífveruna í tengslum við annað efni, t.d. steinull, skal prófunin einnig ná til þess efnis.

[en] Information on viability/population dynamics should be reported in several cultivated and uncultivated soils representative of soils typical of the various Community regions where use exists or is anticipated. The provisions on choice of soil and its collection and handling, as referred to in Part A, point 7.1, Introduction, have to be followed. If the test organism is to be used in association with other media, e.g. rockwool, this must be included in the test range.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/36/EB frá 16. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2001/36/EC of 16 May 2001 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32001L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira